
Þessa peysu prjónaði ég úr afgöngum. Ég byrjaði á henni í gær og kláraði hana áðan. Ég á reyndar eftir að setja tölur á hana. Svo er bara að sjá hvort hún passar, hún varð heldur lítil og með þessu áframhaldi þá verður hún bara á Baby Born. Ég er orðin pínu þreytt á að bíða, þó ég hafi nú bara beðið í 2 daga. Fór oft upp og niður stigann í dag, fór út í gönguferð, fékk punktanudd hjá Jóhönnu systur....... vitið þið um fleiri ráð??
1 ummæli:
gera do do.....
Skrifa ummæli