
Hér er ég í nýju gömlu peysunni sem hefur nú nýtt notagildi fyrir mig. Þessi peysa er úr Rowan garni og sumarblaðinu síðan í fyrra. Ég er búin að nota hana mikið með nælu sem ég smíðaði sjálf úr skel og beini. En nú fékk ég nóg af því og vildi breyta henni og setti rennilás í hana.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli