
Ég prófaði að hekla smekk handa Lilju Katrínu og finnst hann svona rosalega flottur! Nú langar mig að gera fleiri og keypti bómullargarn í A4 í dag, (áður Skólavörðubúðin). Mig langar að gera líka öðruvísi í laginu en samt ekki þessa týpisku hekluðu smekki, mér finnst þeir ekki flottir. Svo eru auðvitað plastsmellurnar notaðar sem
www.krútt.is er með í bleiunum.
2 ummæli:
Rosalega fallegur, mér finnst lagið á smekknum svo smart.
Takk takk
Skrifa ummæli