Þarna er peysan sem ég prjónaði nr. 2 úr þessu garni. Ég átti því miður ekki betri mynd af henni en þessa gleðimynd sem er tekin í vorferð með skólanum fyrir nokkrum árum. Alltaf gaman hjá kennurum.13.1.09
Græna peysan
Þarna er peysan sem ég prjónaði nr. 2 úr þessu garni. Ég átti því miður ekki betri mynd af henni en þessa gleðimynd sem er tekin í vorferð með skólanum fyrir nokkrum árum. Alltaf gaman hjá kennurum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
ok fyrst að þú getur rakið upp heilar peysur þá er best að ég reki upp kaunisjalið mitt og prjóni það aftur - er nefnilega ekki ánægð með það fyrsta ;)
er farin að rekja upp
e
það fyrsta?? ert þú búin að gera mörg? Ég er nú bara búin með eitt og er alveg ánægð með það. Ég ætla reyndar að gera annað, er að bíða eftir að rétti liturinn komi fyrir mig í Nálinni.
Skrifa ummæli