
Já það er hægt að hekla jólaskraut. Þetta gerði ég í fyrra fyrir jólin ásamt nokkrum hekluðum jólakúlum. Þemað í ár var hvítt og rautt og þarf ég að leggjast í að gera fleiri. Þetta er nú bara gert úr afgöngum, það fer mjög lítið í þetta. Mig minnir að ég hafi byrjað neðst og heklað keilu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli