

Já svona líta þeir út sokkarnir góðu, ég veit ekkert betra en að smeygja mér í náttbuxurnar eftir að börnin eru farin upp í rúm og ég er t.d. að fara að horfa á eitthvað af uppáhaldsþáttunum mínum í sjónvarpinu, t.d. Gilmore Girls á þriðjud, eða House á fimmtud. eða núna Forbrydelsen á sunnudögum og þá eru hlýir og mjúkir sokkar ómissandi. ( jú og smá súkkulaði líka!)
3 ummæli:
hei - takk uppskrift af svona sokkum og ég lána þér Önnu Pihl í staðinn :)
samþykkt!!
súkkulaðið og sokkarnir meira að segja í sama litnum!
ohhh hvað ég hlakka til að fá mína, held ég bara komi til þín annaðhvort á þriðjudag eða fimmtudag til að athuga hvort þeir séu tilbúinir...
Skrifa ummæli