15.3.15

Þá er hún loksins komin á RavelryJá þetta tókst að lokum, peysan góða er komin inn á Ravelry. Lína er loksins tilbúin. Ég er mjög sátt við útkomuna og er mjög spennt að sjá hana prjónaða í hinum  ýmsu útfærslum. Spennandi. Ef þú vilt fá að kaupa uppskriftina hjá mér þá sendi ég þér hana um leið og greiðsla hefur borist. Sendið mér email á netfangið: gudnymh@gmail.com

Engin ummæli: