
Já þetta er hún Hildur Tinna í peysunni fínu sem ég prjónaði á hana í sumar og gaf henni. Hún er alltaf brosandi þetta barn, ekki bara þegar hún er í svona fínni peysu, heldur ALLTAF. Hún er algjört æði og erum við Tæfurnar mikið búnar að biðja Ólöfu um að klóna hana en hún tekur nú ekkert allt of vel í það.